Við erum að endurmóta stafræna gjafabréfa iðnaðinn

Yay er alþjóðlegt fyrirtæki sem býr yfir tækni og sérfræðiþekkingu á stafrænum gjafabréfum
Markmið okkar er að hjálpa fólki að meta hvert annað, byggja upp sambönd og styrkja vináttu. Innilegt þakklæti lyftir fólki upp, lætur því finnast það vera dýrmætt og gerir því kleift að vera sitt besta sjálf.

Okkar gildi

Ekta

Við viljum hjálpa fólki að rækta ósvikin og persónuleg tengsl.
Við leitumst við að hafa áreiðanleika að leiðarljósi í sambandi okkar við viðskiptavini og starfsmenn.

Gagnsæi

Við hönnum vörur okkar þannig að þær séu einfaldar og auðskiljanlegar án nokkurra falinna skilaboða.
Við tökum ákvarðanir um vörurnar okkar með hagsmuni notenda að leiðarljósi.

Sjálfbær

Markmið okkar er að skilja við plánetuna í betra ásigkomulagi en við fundum hana í .
Við bjóðum ekki upp á neinar áþreifanlegar vörur þar sem þær enda oftar en ekki sem rusl.

Áfangar

 • Dec 16, 2019
  YAY Moments fer í loftið
  Fyrsta útgáfan af Yay appinu fer í loftið
 • Jun, 2020
  Yay gefur út Ferðagjafa appið
  Ókeypis gjöf fyrir alla íslenska ríkisborgara. Framlagið var liður í átaki til að styðja íslenska ferðaþjónustu í kjölfar kórónuveirufaraldursins.
 • Jun, 2020
  Yay innileiðir 1.100 söluaðila á nokkrum dögum
 • Sep, 2020
  80% innleiðing á Íslandi
  80% Íslendinga nota Yay appið
 • Mar, 2021
  Yay er fyrsta íslenska fyrirtækið til að ganga til liðs við MasterCard Lighthouse
  Leiðandi samstarfsvettvangur á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum
 • Nov, 2021
  Innleiðing á Workplace hófst
  Hægt að taka á móti gjöfum beint í gegnum Workplace frá Meta

Forystuteymið

Ari Steinarsson
CEO and Co-Founder
Ragnar Árnason
Head of International sales and Co-founder
Erling Gudjohnsen
CTO and Co-founder
Davið Einarsson
Head of Development and Co-founder
Sigríður Inga Svarfdal
CMO
Þórunn Káradóttir
CLO
Björn Ingi Björnsson
CFO

Samstarfsaðilar

Sæktu appið

Geymdu öll stafrænu gjafakortin í vasanum - tilbúin til notkunar hvenær sem er